Við biðjum þig um að fylla inn upplýsingar eins nákvæmlega og hægt er. Það mun hafa úrslitaáhrif á það hvort þín bifreið muni koma upp við leit.
Það er mjög mikilvægt að senda inn myndir með skráningunni þinni. Ökutæki með mynd seljast yfirleitt hraðar en önnur auk þess sem kaupendur geta betur gert sér grein fyrir því hvernig ökutæki er um að ræða.
Athugið að bílnúmer verður ekki birt á vefnum. Þetta er eingöngu fyrir Netbíla að vita.
Upplýsingar um þig munu ekki koma fram í skráningunni, en þessar upplýsingar þurfa þó að koma fram.
Ef það koma upp vandræði að setja inn myndir vinsamlegast sendið póst á netfangið netbilar@netbilar.is.